Hvetja þá sem hafa flúið til að halda sig erlendis út veturinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2022 07:12 Fjöldi fólks hefur flúið Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið. epa/Roman Pilipey Stjórnvöld í Úkraínu hafa biðlað til þeirra Úkraínumanna sem hafa flúið land frá því að Rússar hófu innrás sína í febrúar síðastliðnum, um að snúa ekki aftur fyrr en í vor. Orkuinnviðir landsins ráði einfaldlega ekki við mannfjöldann. Iryna Vereshchuk, aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu, sagði Úkraínumenn þurfa að geta lifað af veturinn en Rússar hefðu markvisst unnið að því að eyðileggja orkuinnviði landsins. Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti segir þriðjung orkuinnviðanna ónýta. Vereshchuk sagði að þrátt fyrir að hún vildi gjarnan að landsmenn snéru aftur í vor væri mikilvægt að bíða með það þangað til, þar sem ástandið ætti enn eftir að versna. „Haldið ykkur erlendis, ef það er mögulegt,“ sagði hún. Serhiy Kiral, aðstoðarborgarstjóri Lviv, sem er í vesturhluta Úkraínu, sagði í samtali við BBC á laugardag að Rússar einbeittu sér nú að því að eyðileggja mikilvæga innviði fyrir veturinn og færa átökin á svæði sem hefðu hingað til búið við frið. Úkraínumenn hafa meðal annars sakað Rússa um að hafa í hyggju að sprengja upp mikilvæga stíflu og vatnsaflsvirkjun í Kherson, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa í Kherson og á Krímskaga. Rússar segja árásir á orkuinnviði í Úkráinu hefndaraðgerðir fyrir árás á brú sem tengir Krímskaga og meginland Rússlands. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira
Iryna Vereshchuk, aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu, sagði Úkraínumenn þurfa að geta lifað af veturinn en Rússar hefðu markvisst unnið að því að eyðileggja orkuinnviði landsins. Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti segir þriðjung orkuinnviðanna ónýta. Vereshchuk sagði að þrátt fyrir að hún vildi gjarnan að landsmenn snéru aftur í vor væri mikilvægt að bíða með það þangað til, þar sem ástandið ætti enn eftir að versna. „Haldið ykkur erlendis, ef það er mögulegt,“ sagði hún. Serhiy Kiral, aðstoðarborgarstjóri Lviv, sem er í vesturhluta Úkraínu, sagði í samtali við BBC á laugardag að Rússar einbeittu sér nú að því að eyðileggja mikilvæga innviði fyrir veturinn og færa átökin á svæði sem hefðu hingað til búið við frið. Úkraínumenn hafa meðal annars sakað Rússa um að hafa í hyggju að sprengja upp mikilvæga stíflu og vatnsaflsvirkjun í Kherson, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa í Kherson og á Krímskaga. Rússar segja árásir á orkuinnviði í Úkráinu hefndaraðgerðir fyrir árás á brú sem tengir Krímskaga og meginland Rússlands.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira