Aðalframleiðandi Schitt‘s Creek látinn Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2022 07:29 Ben Feigin lést af völdum krabbameins í brisi. Emmy Hinn margverðlaunaði bandaríski sjónvarpsframleiðandi, Ben Feigin, lést í gær, 47 ára að aldri. Feigin var þekktastur fyrir að vera einn aðalframleiðanda þáttanna Schitt‘s Creek. Variety greinir frá því að Feigin hafi látist af völdum krabbameins í brisi. Kanadísku gamanþættirnir Schitt‘s Creek voru framleiddir á árunum 2015 og 2020 og skartaði þeim Eugene Levy og Catherine O‘Hara í aðalhlutverkum. Vor þáttaraðirnar sex og þættirnir í heildina áttatíu talsins. Síðasta þáttaröð Schitt‘s Creek var stóri sigurvegari Emmy-verðlaunahátíðarinnar fyrir tveimur árum, en þættirnir unnu einnig til verðlauna sem besti gamanþáttur á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Áður hafði Feigin meðal annars komið að framleiðslu þátta á borð við Friends, West Wing og E.R. Feigin lætur eftir sig eiginkonuna Heidi Feigin og ellefu ára dóttur, Ellie. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Variety greinir frá því að Feigin hafi látist af völdum krabbameins í brisi. Kanadísku gamanþættirnir Schitt‘s Creek voru framleiddir á árunum 2015 og 2020 og skartaði þeim Eugene Levy og Catherine O‘Hara í aðalhlutverkum. Vor þáttaraðirnar sex og þættirnir í heildina áttatíu talsins. Síðasta þáttaröð Schitt‘s Creek var stóri sigurvegari Emmy-verðlaunahátíðarinnar fyrir tveimur árum, en þættirnir unnu einnig til verðlauna sem besti gamanþáttur á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Áður hafði Feigin meðal annars komið að framleiðslu þátta á borð við Friends, West Wing og E.R. Feigin lætur eftir sig eiginkonuna Heidi Feigin og ellefu ára dóttur, Ellie.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein