Telja keisaramörgæsina nú í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 09:10 Keisaramörgæsir reiða sig á ísinn á Suðurskautslandinu til þess að koma upp nýlendum sínum og ala upp ungviði. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld settu keisaramörgæsina á lista yfir dýrategundir sem eru taldar í hættu á útrýmingu í gær. Hnattræn hlýnun og bráðnun hafíss við Suðurskautslandið er talin ógna þessari stærstu mörgæsartegund jarðar. Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika. Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Fleiri fréttir Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Sjá meira
Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika.
Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Fleiri fréttir Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Sjá meira
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42