Maté: Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2022 22:29 Maté Dalmay brúnaþungur enda sýndu hans menn ekki góða frammistöðu á móti Val Vísir / Hulda Margrét Þjálfari Hauka Maté Dalmay var mjög svekktur með sína menn í kvöld og sagði að það þurfti framlag frá mikið fleiri mönnum ef þeir eiga að eiga séns í stóru liðin í deildinni. Haukar töpuðu fyrir Val 77-87 í fjórðu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Þetta var fyrsta tap Hauka í deildinni. Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“ Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“
Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00