Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 07:00 Antonio Conte felur andlitið í höndum sér í tapleik Tottenham gegn Liverpool í dag. Vísir/Getty Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“ Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“
Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira