Ráðinn forstjóri Mílu eftir tíu ár hjá Símanum Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 11:59 Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu. Vísir/Vilhelm Míla hf. hefur ráðið Erik Figueras Torras sem nýjan forstjóra og mun hann taka við stöðunni frá og með 1. desember 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45