„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 20:32 Alejandro Garnacho tryggði Manchester United dramatískan sigur gegn Fulham í dag. Justin Setterfield/Getty Images Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. „Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
„Þetta var mikill baráttuleikur en að skora á seinustu mínútu leiksins er alltaf góð tilfinning,“ sagði Daninn að leikslokum. „Við hefðum líklega átt að vera búnir að skora nokkur mörk áður frekar en að skilja það eftir þangað til á seinustu stundu. Þetta sýnir samt að við erum með gott hugarfar og að við höldum alltaf áfram.“ Eriksen kom United yfir gegn Fulham strax á 14. mínútu leiksins, en það var hans fyrsta mark fyrir félagið. „Þetta er búin að vera löng fæðing. Ég held að ég hafi skuldað þetta mark svo ég er ánægður að ná að skora í kvöld. Ég hefði samt átt að skora tvö,“ sagði Eriksen léttur. „En leikurinn var að opnast báðum megin á vellinum undir lokin. Leikmenn voru orðnir þreyttir og ef þú tapaðir boltanum myndaðist mikið svæði til að hlaupa í. Við vorum ekki með mikið á tankinum á lokamínútunum, en það var nóg.“ Þá var Daninn einnig spurður út í hetju leiksins, ungstirnið Alejandro Garnacho. „Við höfum séð það á æfingum að Garnacho hefur ótrúlega hæfileika. Hann er að læra á leikinn, hvenær á að rekja boltann og hvenær á að gefa hann. En hann hefur ótrúlega hæfileika,“ sagði Eriksen að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13. nóvember 2022 18:24