Fjárfestar sýna Liverpool mikinn áhuga Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 19:01 Eigendur Liverpool vilja fá nýtt fjármagn inn í félagið en eru einnig tilbúnir að skoða það að selja allan sinn hlut. Vísir/Getty Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group, sem gaf út á dögunum að knattspyrnufélagið Liverpool væri til sölu, segir að áhugi fjárfesta á félaginu sé mikill. FSG horfir helst til þess að selja lítinn hlut í félaginu en skoðar einnig yfirtöku. Greint var frá áformum FSG á dögunum og fullyrti fjölmiðlillinn The Athletic að söluferlið væri hafið. Liverpool hefur verið í eigu FSG, undir forystu John Henry, frá október 2010 þegar fjárfestingafélagið keypti enska félagið frá George N. Gillett og Tom Hicks. FSG nýtur aðstoðar bankanna Goldman Sachs og Morgan Stanley í söluferlinu og í viðtali við Boston Globe segir Sam Kennedy, einn af eigendum FSG, að áhugi fjárfesta sé mikill. Talið er að FSG skoði helst að fá að borðinu fjárfesta sem kaupa myndu lítinn hlut í Liverpool en sé einnig tilbúið að skoða yfirtöku á öllum hlut fjárfestingafélagsins. „Það hefur verið mikill áhugi frá fjölmörgum aðilum sem tilbúnir eru að fjárfesta í félaginu. Við erum snemma í því ferli að skoða þessa möguleika,“ sagði Kennedy en þetta er það fyrsta sem heyrist opinberlega frá FSG síðan yfirlýsing um mögulega sölu Liverpool var gefin út í byrjun mánaðarins. FSG keypti Liverpool fyrir 300 milljónir punda í október árið 2010 og hefur verið í samstarfi við bankana tvo til að áætla núverandi virði félagsins. Orðrómar hafa verið á kreiki um að verðmæti Liverpool gæti numið allt að 4,4 milljörðum punda. Til samanburðar seldi Roman Abramovich hlut sinn í Chelsea fyrir 4,25 milljarða punda fyrr á þessu ári til félags í eigu Todd Boehly. Kennedy segir að ein leið til að auka virði félagsins sé að selja hluti eða bæta við fjárfestum. „Þýðir það að við munum selja Liverpool? Ég veit það ekki. Það er hlutverk John Henry, Tom Werner og Mike Gordon að reka FSG á ábyrgan hátt og þeir mátu það sem svo að þetta væri frábær tími til að skoða möguleikana á því að fá inn nýja fjárfesta.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Greint var frá áformum FSG á dögunum og fullyrti fjölmiðlillinn The Athletic að söluferlið væri hafið. Liverpool hefur verið í eigu FSG, undir forystu John Henry, frá október 2010 þegar fjárfestingafélagið keypti enska félagið frá George N. Gillett og Tom Hicks. FSG nýtur aðstoðar bankanna Goldman Sachs og Morgan Stanley í söluferlinu og í viðtali við Boston Globe segir Sam Kennedy, einn af eigendum FSG, að áhugi fjárfesta sé mikill. Talið er að FSG skoði helst að fá að borðinu fjárfesta sem kaupa myndu lítinn hlut í Liverpool en sé einnig tilbúið að skoða yfirtöku á öllum hlut fjárfestingafélagsins. „Það hefur verið mikill áhugi frá fjölmörgum aðilum sem tilbúnir eru að fjárfesta í félaginu. Við erum snemma í því ferli að skoða þessa möguleika,“ sagði Kennedy en þetta er það fyrsta sem heyrist opinberlega frá FSG síðan yfirlýsing um mögulega sölu Liverpool var gefin út í byrjun mánaðarins. FSG keypti Liverpool fyrir 300 milljónir punda í október árið 2010 og hefur verið í samstarfi við bankana tvo til að áætla núverandi virði félagsins. Orðrómar hafa verið á kreiki um að verðmæti Liverpool gæti numið allt að 4,4 milljörðum punda. Til samanburðar seldi Roman Abramovich hlut sinn í Chelsea fyrir 4,25 milljarða punda fyrr á þessu ári til félags í eigu Todd Boehly. Kennedy segir að ein leið til að auka virði félagsins sé að selja hluti eða bæta við fjárfestum. „Þýðir það að við munum selja Liverpool? Ég veit það ekki. Það er hlutverk John Henry, Tom Werner og Mike Gordon að reka FSG á ábyrgan hátt og þeir mátu það sem svo að þetta væri frábær tími til að skoða möguleikana á því að fá inn nýja fjárfesta.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira