Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 09:27 Jordan Clarkson átti góðan leik. vísir/Getty Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112 NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira