Doncic afrekaði í þriðja sinn það sem enginn annar leikmaður hefur náð í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 17:30 Luka Doncic var enn á ný í stuði í nótt. AP/Tony Gutierrez Luka Doncic fór enn á ný fyrir Dallas Mavericks liðinu í nótt þegar liðið ann þriggja stiga sigur á NBA-meisturum Golden State Warriors, 116-113. Doncic náði sinni fimmtu þrennu á leiktíðinni í leiknum en hann gerði gott betur en það. It was the @luka7doncic show in Dallas tonight: 41 PTS, 12 REB, 12 AST, 4 STL, 4 3PM pic.twitter.com/iyAvJcrO1W— NBA (@NBA) November 30, 2022 Slóveninn snjalli endaði með 41 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Hann var líka með fjóra stolna bolta. Þetta var þriðja fjörutíu stiga þrenna Doncic á þessari leiktíð en enginn annar leikmaður í deildinni hefur náð slíkri þrennu i vetur. Doncic hefur alls náð fimm fjörutíu stiga þrennum á ferlinum og er því þrátt fyrir ungan aldru kominn í hóp með þeim Oscar Robertson (22), James Harden (16), Russell Westbrook (13), Wilt Chamberlain (7) og LeBron James (6). Luka Doncic is the 6th player to record 5+ 40-point triple-doubles: Oscar Robertson (22)James Harden (16)Russell Westbrook (13)Wilt Chamberlain (7)LeBron James (6)Luka Doncic (5) pic.twitter.com/gFsSneqshY— NBA History (@NBAHistory) November 30, 2022 Most 40-point triple-doubles in a season before turning 25: 4 Oscar Roberson (2x) 3 Luka Doncic (This season)Luka has 62 games left. pic.twitter.com/QWqQcs0YbD— StatMuse (@statmuse) November 30, 2022 NBA Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Doncic náði sinni fimmtu þrennu á leiktíðinni í leiknum en hann gerði gott betur en það. It was the @luka7doncic show in Dallas tonight: 41 PTS, 12 REB, 12 AST, 4 STL, 4 3PM pic.twitter.com/iyAvJcrO1W— NBA (@NBA) November 30, 2022 Slóveninn snjalli endaði með 41 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Hann var líka með fjóra stolna bolta. Þetta var þriðja fjörutíu stiga þrenna Doncic á þessari leiktíð en enginn annar leikmaður í deildinni hefur náð slíkri þrennu i vetur. Doncic hefur alls náð fimm fjörutíu stiga þrennum á ferlinum og er því þrátt fyrir ungan aldru kominn í hóp með þeim Oscar Robertson (22), James Harden (16), Russell Westbrook (13), Wilt Chamberlain (7) og LeBron James (6). Luka Doncic is the 6th player to record 5+ 40-point triple-doubles: Oscar Robertson (22)James Harden (16)Russell Westbrook (13)Wilt Chamberlain (7)LeBron James (6)Luka Doncic (5) pic.twitter.com/gFsSneqshY— NBA History (@NBAHistory) November 30, 2022 Most 40-point triple-doubles in a season before turning 25: 4 Oscar Roberson (2x) 3 Luka Doncic (This season)Luka has 62 games left. pic.twitter.com/QWqQcs0YbD— StatMuse (@statmuse) November 30, 2022
NBA Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira