„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. desember 2022 20:30 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
„Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00