Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. desember 2022 16:39 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður SGS, handsala brú að bættum lífskjörum. Samtök atvinnulífsins Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning
Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13
Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19