Giroud bætti met Henry Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 22:31 Sögulegu marki fagnað. vísir/Getty Mark Olivier Giroud gegn Póllandi í 16-liða úrslitum HM í Katar í dag var sögulegt. Þetta var mark númer 52 hjá Giroud fyrir franska landsliðið og er hann því orðinn efstur á lista yfir markahæstu leikmenn franska landsliðsins frá upphafi. 10 1 Olivier Giroud 52 2 Thierry Henry 513 Antoine Griezmann 424 Michel Platini 415 Karim Benzema 376 David Trezeguet 347 Kylian Mbappé 31Zinédine Zidane 319 Just Fontaine30Jean-Pierre Papin 30#FRAPOL pic.twitter.com/gKxs6qIIH0— UEFA EURO 2024 (@EURO2024FRA) December 4, 2022 Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að kappinn var orðinn 25 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik en hann hefur verið algjör lykilmaður í sigursælu liði Frakka á undanförnum árum. Hann hefur spilað 117 landsleiki en Thierry Henry sem var markahæstur á undan Giroud gerði 51 mark í 123 leikjum. Á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Frakklands eru þrír aðrir leikmenn sem enn eru að; þeir Antoine Griezmann (42), Karim Benzema (37) og Kylian Mbappe (33). HM 2022 í Katar Frakkland Tengdar fréttir Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Þetta var mark númer 52 hjá Giroud fyrir franska landsliðið og er hann því orðinn efstur á lista yfir markahæstu leikmenn franska landsliðsins frá upphafi. 10 1 Olivier Giroud 52 2 Thierry Henry 513 Antoine Griezmann 424 Michel Platini 415 Karim Benzema 376 David Trezeguet 347 Kylian Mbappé 31Zinédine Zidane 319 Just Fontaine30Jean-Pierre Papin 30#FRAPOL pic.twitter.com/gKxs6qIIH0— UEFA EURO 2024 (@EURO2024FRA) December 4, 2022 Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að kappinn var orðinn 25 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik en hann hefur verið algjör lykilmaður í sigursælu liði Frakka á undanförnum árum. Hann hefur spilað 117 landsleiki en Thierry Henry sem var markahæstur á undan Giroud gerði 51 mark í 123 leikjum. Á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Frakklands eru þrír aðrir leikmenn sem enn eru að; þeir Antoine Griezmann (42), Karim Benzema (37) og Kylian Mbappe (33).
HM 2022 í Katar Frakkland Tengdar fréttir Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00