Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:31 Vinicius Junior sést hér skellihlæjandi á blaðamannafundinum en þarna má líka sjá köttinn sem um ræðir. AP/Andre Penner Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira