Einhenti strákurinn skoraði sína fyrstu körfu í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 12:31 Hansel-Emmanuel á ferðinni með boltann en hann lætur fötlun sína ekki stoppa sig við að upplifa drauma sína í körfuboltanum. Getty/John Jones Hansel Enmanuel vakti mikla athygli þegar hann var að spila með gagnfræðisskólanum sínum en nú er hann farinn að minna á sig í háskólakörfuboltanum. Enmanuel sýndi frábær tilþrif með Life Christian Academy gagnfræðisskólanum með flottum troðslum, góðum sendingum og íþróttahæfileikum sínum. Ástæðan fyrir því að tilþrif hans fóru á flug á netmiðlum var það að hann hefur bara eina hendi. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Enmanuel missti aðra hendina sex ára gamall þegar veggur datt á hann en strákurinn losnaði ekki fyrr en tveimur tímum síðar. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að gefa upp körfuboltadrauminn sinn. Enmanuel fékk skólastyrk hjá Northwestern State skólanum og um helgina skoraði hann sína fyrstu körfu í bandaríska háskólaboltanum. Enmanuel kom inn á undir lokin á móti UL Monroe og skoraði fimm stig á átta mínútum. Northwestern vann leikinn á endanum 91-73. Enmanuel hafði komið við sögu í fjórum öðrum leikjum án þess að ná að skora. Hann skoraði tvær flottar körfur í leiknum um helgina, fyrst með því að keyra upp að körfunni og svo með því að taka sóknarfrákast eftir vitaskot og troða boltanum í körfuna. Liðsfélagar Enmanuel fögnuðu vel körfunum hans eins og sjá má á myndböndunum hér í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by NSU Demons Men s Basketball (@nsudemonsmbb) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Enmanuel sýndi frábær tilþrif með Life Christian Academy gagnfræðisskólanum með flottum troðslum, góðum sendingum og íþróttahæfileikum sínum. Ástæðan fyrir því að tilþrif hans fóru á flug á netmiðlum var það að hann hefur bara eina hendi. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Enmanuel missti aðra hendina sex ára gamall þegar veggur datt á hann en strákurinn losnaði ekki fyrr en tveimur tímum síðar. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að gefa upp körfuboltadrauminn sinn. Enmanuel fékk skólastyrk hjá Northwestern State skólanum og um helgina skoraði hann sína fyrstu körfu í bandaríska háskólaboltanum. Enmanuel kom inn á undir lokin á móti UL Monroe og skoraði fimm stig á átta mínútum. Northwestern vann leikinn á endanum 91-73. Enmanuel hafði komið við sögu í fjórum öðrum leikjum án þess að ná að skora. Hann skoraði tvær flottar körfur í leiknum um helgina, fyrst með því að keyra upp að körfunni og svo með því að taka sóknarfrákast eftir vitaskot og troða boltanum í körfuna. Liðsfélagar Enmanuel fögnuðu vel körfunum hans eins og sjá má á myndböndunum hér í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by NSU Demons Men s Basketball (@nsudemonsmbb)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira