„Þetta er auðvelt sport“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 16. desember 2022 21:31 Ólafur Ólafsson hitti ekkert nema net í kvöld. Vísir/Bára „Mér líður afskaplega vel, er mjög stoltur af mínu liði, sérstaklega varnarlega. Mér fannst við stoppa sterkt Haukalið ansi oft í kvöld, héldum þeim í 78 stigum,“ sagði Ólafur Ólafsson sem átti stórleik í liði Grindavíkur í dag. Óli var maður leiksins, skoraði 32 stig og hitti úr átta af tólf þriggja stiga skotum sínum. Ofan á það tók hann níu fráköst, fiskaði sex villur og stal boltanum fjórum sinnum. Ólafur byrjaði fimm af fimm í þriggja stiga skotum í leiknum. „Ég er búinn að vera agalegur í síðustu fjórum-fimm leikjum, 1 af 36 eða eitthvað, ég ákvað að tæma hugann og skjóta fyrsta skotinu sem ég fékk. Það fór ofan í, ég hélt áfram að skjóta, fékk sjálfstraustið og þegar maður hittir þá heldur maður áfram að skjóta. Þetta er auðvelt sport.“ „Ég átti þetta klárlega inni, þetta var komið aðeins inn á sálina en ég náði einhvern veginn að rétta úr kútnum núna og vonandi er þetta eitthvað sem koma skal.“ Ólafur segir að vörnin hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Ég hefði viljað klára þetta í venjulegum leiktíma, en alltaf gaman að fá eitthvað extra fyrir fólkið sem borgar fyrir að koma inn.“ Hann skoraði síðustu tvö stig leiksins af vítalínunni og kom Grindavík í þokkalega þægilega stöðu, þremur stigum yfir fyrir lokasókn Hauka. „Ég var búinn að klikka á einhverjum þremur vítum, varð að setja þetta ofan í og gerði það sem betur fer.“ „Þetta var nauðsynlegur sigur og klárlega gleðilegri jól eftir þennan sigur. Við njótum kannski aðeins í kvöld en svo er það undirbúningur fyrir næsta leik sem er 30. des,“ sagði Ólafur að lokum. Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu í framlengdum leik Haukar tóku á móti Grindavík í Ólafssal í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og unnu gestirnir þriggja stiga sigur, lokatölur 78-81 eftir framlengdan leik. 16. desember 2022 20:15 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Óli var maður leiksins, skoraði 32 stig og hitti úr átta af tólf þriggja stiga skotum sínum. Ofan á það tók hann níu fráköst, fiskaði sex villur og stal boltanum fjórum sinnum. Ólafur byrjaði fimm af fimm í þriggja stiga skotum í leiknum. „Ég er búinn að vera agalegur í síðustu fjórum-fimm leikjum, 1 af 36 eða eitthvað, ég ákvað að tæma hugann og skjóta fyrsta skotinu sem ég fékk. Það fór ofan í, ég hélt áfram að skjóta, fékk sjálfstraustið og þegar maður hittir þá heldur maður áfram að skjóta. Þetta er auðvelt sport.“ „Ég átti þetta klárlega inni, þetta var komið aðeins inn á sálina en ég náði einhvern veginn að rétta úr kútnum núna og vonandi er þetta eitthvað sem koma skal.“ Ólafur segir að vörnin hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Ég hefði viljað klára þetta í venjulegum leiktíma, en alltaf gaman að fá eitthvað extra fyrir fólkið sem borgar fyrir að koma inn.“ Hann skoraði síðustu tvö stig leiksins af vítalínunni og kom Grindavík í þokkalega þægilega stöðu, þremur stigum yfir fyrir lokasókn Hauka. „Ég var búinn að klikka á einhverjum þremur vítum, varð að setja þetta ofan í og gerði það sem betur fer.“ „Þetta var nauðsynlegur sigur og klárlega gleðilegri jól eftir þennan sigur. Við njótum kannski aðeins í kvöld en svo er það undirbúningur fyrir næsta leik sem er 30. des,“ sagði Ólafur að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu í framlengdum leik Haukar tóku á móti Grindavík í Ólafssal í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og unnu gestirnir þriggja stiga sigur, lokatölur 78-81 eftir framlengdan leik. 16. desember 2022 20:15 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu í framlengdum leik Haukar tóku á móti Grindavík í Ólafssal í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og unnu gestirnir þriggja stiga sigur, lokatölur 78-81 eftir framlengdan leik. 16. desember 2022 20:15