Öllu flugi Icelandair aflýst Árni Sæberg skrifar 17. desember 2022 19:40 Örtröð myndaðist í Leifsstöð í kvöld. Aðsend Icelandair hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum sem fara átti í kvöld og í nótt. Um er að ræða ellefu ferðir til Norður-Ameríku, eina til Kaupmannahafnar og eina til Lundúna. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira