Arnar Már hættir hjá Play Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 08:03 Arnar Már Magnússon þegar flugfélagið Play var kynnt til sögunnar í Perlunni í Reykjavík árið 2019. Vísir/Vilhelm Arnar Már Magnússon, flugstjóri og einn af stofnendum Play, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum. Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánskjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Arnar Már greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann gegndi forstjórastöðu á sprotastigi fyrirtækisins, varð síðar framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs en í mars síðastliðinn var tilkynnt að hann hugðist einbeita sér að sjálfu fluginu. Í færslunni rekur hann fyrstu ár félagsins, erfiðleikana í heimsfaraldrinum og gott samstarf við starfsmenn sína á þessum árum. „Nú í desember tók ég þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu hjá PLAY. Á tímamótum sem þessum er erfitt að verða ekki klökkur en stuðningurinn sem okkur hefur verið sýndur er gríðarlegur og er ég þakklátur að hafa fengið þetta einstaka tækifæri. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður að koma í ljós en ég hlakka til að takast á við lífið en fyrst um sinn ætla ég að njóta tilverunnar með fjölskyldu og vinum,“ segir Arnar Már. Hann segir að undanfarna daga hafi bersýnilega komið í ljós hversu vel hefur verið unnið í uppbyggingu og grunni Play. Reynsla og fagmennska starfsmanna félagsins hafi svo sannarlega skinið í gegn við krefjandi aðstæður sem sköpuðust um liðna helgi. Hann þakkar sömuleiðis öllum þeim sem hafa komið að starfseminni og rekstrinum á síðustu árum.
Play Vistaskipti Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánskjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Hættir sem framkvæmdastjóri hjá Play og einbeitir sér að fluginu Guðni Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Guðni tekur við sem framkvæmdastjóri af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum Play. Þetta kemur fram í tilkynningu Play til Kauphallar. 4. mars 2022 16:14