Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. desember 2022 11:34 Mark Woodley segir að yfirmenn hans á sjónvarpsstöðinni hafi haft gaman að vitleysunni. Skjáskot/Twitter Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022 Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022
Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira