Fyrirliði Englands óttaðist að missa af EM vegna legslímuflakks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2022 11:31 Leah Williamson með Evrópumeistarabikarinn sem hún lyfti eftir 2-1 sigur Englands á Þýskalandi í úrslitaleik EM. getty/Naomi Baker Fyrirliði Evrópumeistara Englands, Leah Williamson, óttaðist að missa af leikjum á Evrópumótinu sökum verkja vegna legslímuflakks, eða endómetríósu. Williamson greindist með sjúkdóminn á síðasta ári. Hún fékk slæmt kast skömmu áður en EM hófst í sumar. „Fyrir EM fékk ég heilahristing sem getur haft áhrif á næstu blæðingar. Þetta var slæmt, virkilega slæmt. Þú veist að þetta er slæmt þegar þú liggur á baðherbergisgólfinu og getur hvorki hreyft legg né lið. Og það er of seint að taka verkjatöflur því maður er inni í þessu,“ sagði Williamson við Women's Health en hún er framan á nýjasta tölublaði tímaritsins. Williamson óttaðist að fá verkjakast á meðan EM stóð og missa af leikjum. Blessunarlega fyrir hana gerðist það ekki. Hún spilaði alla leikina á mótinu og leiddi Englendinga til síns fyrsta Evrópumeistaratitils. „Ég hugsaði að þetta mætti ekki gerast. Að ég gæti í alvörunni ekki spilað. Þú óttast þetta mjög þegar þú ert ekki meiddur í aðdraganda stórmóta,“ sagði Williamson. Hún hefur leikið 39 landsleiki og skorað tvö mörk. Sarina Wiegman gerði Williamson að fyrirliða enska liðsins fyrr á þessu ári. Hin 25 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. EM 2022 í Englandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira
Williamson greindist með sjúkdóminn á síðasta ári. Hún fékk slæmt kast skömmu áður en EM hófst í sumar. „Fyrir EM fékk ég heilahristing sem getur haft áhrif á næstu blæðingar. Þetta var slæmt, virkilega slæmt. Þú veist að þetta er slæmt þegar þú liggur á baðherbergisgólfinu og getur hvorki hreyft legg né lið. Og það er of seint að taka verkjatöflur því maður er inni í þessu,“ sagði Williamson við Women's Health en hún er framan á nýjasta tölublaði tímaritsins. Williamson óttaðist að fá verkjakast á meðan EM stóð og missa af leikjum. Blessunarlega fyrir hana gerðist það ekki. Hún spilaði alla leikina á mótinu og leiddi Englendinga til síns fyrsta Evrópumeistaratitils. „Ég hugsaði að þetta mætti ekki gerast. Að ég gæti í alvörunni ekki spilað. Þú óttast þetta mjög þegar þú ert ekki meiddur í aðdraganda stórmóta,“ sagði Williamson. Hún hefur leikið 39 landsleiki og skorað tvö mörk. Sarina Wiegman gerði Williamson að fyrirliða enska liðsins fyrr á þessu ári. Hin 25 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira