SFS tryggir sér þjónustu Laufeyjar Rúnar sem upplýsingafulltrúa Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2023 11:30 Laufey Rún Ketilsdóttir og Lísa Anne Libungan. Aðsendar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ráðið Laufeyju Rún Ketilsdóttur í starf upplýsingafulltrúa og Lísu Anne Libungan í stöðu stöðu sérfræðings í vistkerfi hafs. Laufey Rún tekur við starfi upplýsingafulltrúa af Benedikt Sigurðssyni sem hætti störfum í desember. Í tilkynningu frá SFS segir að Laufey Rún muni hefja störf 1. júní næstkomandi að loknu fæðingarorlofi. „Laufey Rún er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík (MA) og Háskóla Íslands (BA). Hún starfaði sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra frá 2017 og síðar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Alþingi frá 2019. Þá starfaði hún sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá 2014. Samhliða námi og starfi hefur Laufey Rún sinnt ýmsum félagsstörfum en hún var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á árunum 2015-2017 og sat í stjórn sambandsins um árabil. Lísa Anne mun gegna stöðu sérfræðings í vistkerfi hafs og mun hún hefja störf fljótlega. Lísa Anne lauk doktorsprófi í fiskifræði frá Háskóla Íslands árið 2015, auk diploma í hafrétti árið 2019. Hún hefur starfað sem sérfræðingur á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar frá 2017, fyrst við sjávarvistfræðirannsóknir en síðustu ár sem verkefnastjóri yfir stofnmati og rannsóknum á síld, auk þess að vera virk í vinnunefndum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Hún hefur sinnt kennslu í 18 ár á háskólastigi og var formaður Líffræðifélags Íslands á árunum 2016-2021. Lísa Anne hefur víðtæka reynslu í sjávarvistfræðirannsóknum og hún er höfundur fjölda ritrýndra vísindagreina, skýrslna og hugbúnaðarins 'shapeR' í forritunarmálinu R, sem hægt er að nota til að aðgreina fiskistofna með kvarnalögun,“ segir í tilkynningunni. Báðar stöður voru auglýstar í nóvember síðastliðnum og þær Laufey Rún og Lísa Anne valdar úr stórum hópi umsækjenda. Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Í tilkynningu frá SFS segir að Laufey Rún muni hefja störf 1. júní næstkomandi að loknu fæðingarorlofi. „Laufey Rún er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík (MA) og Háskóla Íslands (BA). Hún starfaði sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra frá 2017 og síðar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Alþingi frá 2019. Þá starfaði hún sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá 2014. Samhliða námi og starfi hefur Laufey Rún sinnt ýmsum félagsstörfum en hún var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á árunum 2015-2017 og sat í stjórn sambandsins um árabil. Lísa Anne mun gegna stöðu sérfræðings í vistkerfi hafs og mun hún hefja störf fljótlega. Lísa Anne lauk doktorsprófi í fiskifræði frá Háskóla Íslands árið 2015, auk diploma í hafrétti árið 2019. Hún hefur starfað sem sérfræðingur á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar frá 2017, fyrst við sjávarvistfræðirannsóknir en síðustu ár sem verkefnastjóri yfir stofnmati og rannsóknum á síld, auk þess að vera virk í vinnunefndum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Hún hefur sinnt kennslu í 18 ár á háskólastigi og var formaður Líffræðifélags Íslands á árunum 2016-2021. Lísa Anne hefur víðtæka reynslu í sjávarvistfræðirannsóknum og hún er höfundur fjölda ritrýndra vísindagreina, skýrslna og hugbúnaðarins 'shapeR' í forritunarmálinu R, sem hægt er að nota til að aðgreina fiskistofna með kvarnalögun,“ segir í tilkynningunni. Báðar stöður voru auglýstar í nóvember síðastliðnum og þær Laufey Rún og Lísa Anne valdar úr stórum hópi umsækjenda.
Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira