ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 22:31 Daniela Wallen Morillo var frábær í liði Keflavíkur í kvöld. Vísir/Hulda Margrét ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Eftir að hafa hverjum leiknum á fætur öðrum þá komst ÍR loks á blað í Subway deild kvenna í kvöld þegar liðið vann sjö stiga sigur á Fjölni, lokatölur 62-55. Útlitið var ekki bjart fyrir ÍR í hálfleik en liðið hafði aðeins skorað 25 stig og var 17 stigum undir. Þær sneru hins vegar dæminu við í síðari hálfleik og unnu frábæran sigur. Greeta Uprus fór fyrir sínum konum og skoraði 26 stig. Þar á eftir komu Margrét Blöndal og Aníka Linda Hjálmarsdóttir með 11 stig hvor. Í liði Fjölnis var Simone Sill stigahæst með 20 stig en hún tók einnig 18 fráköst. Keflavík var í heimsókn í Smáranum og vann sigur sem var í raun ekki öruggur fyrr en undir lok leiks. Gestirnir voru alltaf skrefi á undan en síðasta fjórðung leiksins unnu þær með 14 stiga mun þar sem Blikar skoruðu aðeins sex stig á þeim kafla, lokatölur 69-89. Daniela Wallen Morillo var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Þar á eftir kom Birna Valgerður Benónýsdóttir með 18 stig. Í liði Breiðabliks var Sanja Orozovic stigahæst með 32 stig. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík er á toppi deildarinnar með 30 stig en Haukar og Valur koma þar á eftir með 26 stig. ÍR er sem fyrr á botninum en nú með tvö stig og Breiðablik þar fyrir ofan með 6 stig, tveimur minna en Fjölnir og ljóst að fallbaráttan er hvergi nærri búin. Körfubolti Subway-deild kvenna ÍR Keflavík ÍF Breiðablik Fjölnir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Eftir að hafa hverjum leiknum á fætur öðrum þá komst ÍR loks á blað í Subway deild kvenna í kvöld þegar liðið vann sjö stiga sigur á Fjölni, lokatölur 62-55. Útlitið var ekki bjart fyrir ÍR í hálfleik en liðið hafði aðeins skorað 25 stig og var 17 stigum undir. Þær sneru hins vegar dæminu við í síðari hálfleik og unnu frábæran sigur. Greeta Uprus fór fyrir sínum konum og skoraði 26 stig. Þar á eftir komu Margrét Blöndal og Aníka Linda Hjálmarsdóttir með 11 stig hvor. Í liði Fjölnis var Simone Sill stigahæst með 20 stig en hún tók einnig 18 fráköst. Keflavík var í heimsókn í Smáranum og vann sigur sem var í raun ekki öruggur fyrr en undir lok leiks. Gestirnir voru alltaf skrefi á undan en síðasta fjórðung leiksins unnu þær með 14 stiga mun þar sem Blikar skoruðu aðeins sex stig á þeim kafla, lokatölur 69-89. Daniela Wallen Morillo var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Þar á eftir kom Birna Valgerður Benónýsdóttir með 18 stig. Í liði Breiðabliks var Sanja Orozovic stigahæst með 32 stig. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík er á toppi deildarinnar með 30 stig en Haukar og Valur koma þar á eftir með 26 stig. ÍR er sem fyrr á botninum en nú með tvö stig og Breiðablik þar fyrir ofan með 6 stig, tveimur minna en Fjölnir og ljóst að fallbaráttan er hvergi nærri búin.
Körfubolti Subway-deild kvenna ÍR Keflavík ÍF Breiðablik Fjölnir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira