Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 09:18 Feðgarnir Novak Djokovic og Srdjan Djokovic sjást hér saman. Getty/Marko Metlas Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira