Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar 28. janúar 2023 19:00 Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Listamannalaun Mest lesið Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar