Sló stjörnu Cleveland í punginn og allt varð vitlaust í NBA í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 11:30 Dillon Brooks og Donovan Mitchell slógust í NBA-deildinni í nótt. Getty/ Jason Miller Donovan Mitchell og Dillon Brooks voru báðir sendir snemma í sturtu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að deilur þeirra urðu upphafið að slagsmálum í leik Cleveland Cavaliers og Memphis Grizzlies. Það má sjá atvikið í fréttinni. Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023 NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023
NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira