Keflvíkingar í fýlu á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2023 16:01 Ekki virðist allt vera eins og það á að vera innan raða Keflavíkur, allavega að mati sérfræðinga Subway Körfuboltakvölds. vísir/bára Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31
„Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00