Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 16:01 Pavel Ermolinskij tók við Tindastólsliðinu í janúar. Vísir/Bára Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Þetta var það mesta sem Stólarnir höfðu skorað í einum leik síðan í nóvember og jafnframt þriðji stærsti sigur liðsins á leiktíðinni. Eftir tapið á móti Stjörnunni í leiknum á undan þrátt fyrir að vera fimmtán stigum yfir í hálfleik þá var þjálfarinn Pavel Ermolinskij myrkur í máli. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir tapið í Garðabænum. Í sigrinum á móti Hetti gerðist líka eitthvað sem hafði ekki gerst áður í vetur. Tindastólsliðið vann alla fjóra leikhlutana sem ætti að vera gott dæmi um það að liðið sé að sýna stöðugleika. Stólarnir höfðu ekki náð að vinna alla leikhlutana í sama leik í vetur. Margoft höfðu þeir komist vel yfir í leikjum en misst það forskot niður. Að þessu sinni stigu Stólarnir á bensíngjöfina allan leikinn. Tindastóll vann fyrsta leikhlutann með þremur stigum (28-25), annan leikhlutann með átta stigum (28-20), þriðja leikhlutann með sex stigum (26-20) og loks fjórða leikhlutann með fjórum stigum (27-23). Stólarnir höfðu mest náð því að vinna þrjá leikhluta í einum og sama leiknum en það hafði gerst nokkrum sinnum. Nú voru þeir betri í öllum fjórum leikhlutanum sem bendir til þess að Pavel sé kominn nær markmiðum sínum. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Þetta var það mesta sem Stólarnir höfðu skorað í einum leik síðan í nóvember og jafnframt þriðji stærsti sigur liðsins á leiktíðinni. Eftir tapið á móti Stjörnunni í leiknum á undan þrátt fyrir að vera fimmtán stigum yfir í hálfleik þá var þjálfarinn Pavel Ermolinskij myrkur í máli. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir tapið í Garðabænum. Í sigrinum á móti Hetti gerðist líka eitthvað sem hafði ekki gerst áður í vetur. Tindastólsliðið vann alla fjóra leikhlutana sem ætti að vera gott dæmi um það að liðið sé að sýna stöðugleika. Stólarnir höfðu ekki náð að vinna alla leikhlutana í sama leik í vetur. Margoft höfðu þeir komist vel yfir í leikjum en misst það forskot niður. Að þessu sinni stigu Stólarnir á bensíngjöfina allan leikinn. Tindastóll vann fyrsta leikhlutann með þremur stigum (28-25), annan leikhlutann með átta stigum (28-20), þriðja leikhlutann með sex stigum (26-20) og loks fjórða leikhlutann með fjórum stigum (27-23). Stólarnir höfðu mest náð því að vinna þrjá leikhluta í einum og sama leiknum en það hafði gerst nokkrum sinnum. Nú voru þeir betri í öllum fjórum leikhlutanum sem bendir til þess að Pavel sé kominn nær markmiðum sínum.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira