„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. febrúar 2023 23:00 Finnur Ingi skoraði 5 mörk í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. „Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
„Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira