Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 07:30 Michael Jordan heldur upp á afmælið sitt með sérstökum hætti í ár. AP/Thibault Camus Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira