Telur að Keflvíkingar séu einfaldlega að hugsa: „Vá, þetta er bara að gerast aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2023 13:01 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var erfitt, þetta var alltaf að vera erfitt án Harðar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leik Keflavíkur og Þórs Þorlákshafnar en Hörður Axel Vilhjálmsson, lykilmaður Keflavíkur, var fjarri góðu gamni í leiknum. Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur
Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira