Vaktin: Fundi slitið og ríkissáttasemjari lagstur undir feld Máni Snær Þorláksson skrifar 27. febrúar 2023 19:31 Sólveig Anna er hún mætti á fundinn í Karphúsinu. Vísir/Vilhelm Efling og Samtök atvinnulífsins (SA) funda í Karphúsinu ásamt settum ríkissáttasemjara í kvöld. Fylgst verður með þróun mála í vaktinni. Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilu Eflingar og SA, boðaði samninganefndir beggja aðila á fund sinn í Karphúsinu í kvöld. Ástráður sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann ætli að nýta fundinn til að ráðgast við samningsaðila um mögulega nýja miðlunartillögu. Eftir að Ástráður boðaði til fundarins barst tilkynning frá SA. Í tilkynningunni kom fram að búið væri að fresta boðuðu verkbanni sem átti að hefjast þann 2. mars næstkomandi. Verkbannið mun nú að óbreytta hefjast klukkan fjögur mánudaginn 6. mars. Fylgst verður með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan.
Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilu Eflingar og SA, boðaði samninganefndir beggja aðila á fund sinn í Karphúsinu í kvöld. Ástráður sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann ætli að nýta fundinn til að ráðgast við samningsaðila um mögulega nýja miðlunartillögu. Eftir að Ástráður boðaði til fundarins barst tilkynning frá SA. Í tilkynningunni kom fram að búið væri að fresta boðuðu verkbanni sem átti að hefjast þann 2. mars næstkomandi. Verkbannið mun nú að óbreytta hefjast klukkan fjögur mánudaginn 6. mars. Fylgst verður með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira