Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:00 LeBron James í baráttuni við Luka Doncic í leiknum afdrifaríka um helgina. AP/LM Otero LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023 NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum