Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 14:30 William Cole Campbell kom inn á í lokin til að taka víti og afgreiddi það verkefni glæsilega. Skjámynd/Twitter Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023 UEFA Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira
Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023
UEFA Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira