Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:30 Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna skráða eftir að hafa viðurkennt að hafa reynt að stela henni. AP/Aaron Gash Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023 NBA Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023
NBA Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira