Hringdu Kauphallarbjöllunni fyrir jafnrétti kynjanna Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2023 13:02 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, Ásta Sigríður Fledsted, forstjóri Festi, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandabanka og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech. Vísir/Sigurjón Kvenforstjórar félaga í Kauphöllinni hringdu í morgun bjöllu í húsnæði Kauphallarinnar fyrir jafnrétti kynjanna í tilefni af Alþjóðadegi kvenna sem haldinn er í dag. Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Nasdaq Iceland (Kauphöllin), UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins tóku í sjötta sinn þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla í tilefni af deginum. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að þær Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hafi flutt erindi og var heiðursgestur ásamt kvenforstjórum í Kauphöllinni, þeim Ástu Sigríði Fjeldsted, forstjóra Festi, Birnu Einarsdóttur, forstjóra Íslandsbanka og Margréti Tryggvadóttur, forstjóra og skemmtanastjóra Nova. Þá segir að Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, hafi því miður verið fjarverandi vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fram kemur að þema UN Women fyrir daginn í ár hafi verið „DigitALL: Innovation and technology for gender equality“ sem vísi til mikilvægis nýsköpunar, framþróunar í tækni og menntunar til að ná fram kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna um allan heim. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, flutti ávarp í morgun. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.Vísir/Sigurjón
Jafnréttismál Kauphöllin Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira