Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2023 11:30 Lionel Messi náði sér ekki á strik í leikjunum gegn Bayern München. getty/Chris Brunskill Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira
Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira