„Ég er ekki frá því að stelpan sé að fara að grípa styttu í kvöld“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 20:56 Sara er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Vísir/Ívar Fannar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn, í 95. sinn, í kvöld. Íslenska listakonan Sara Gunnarsdóttir er tilnefnd fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks og er hún talin sérstaklega sigurstrangleg. Hollywoodstjörnurnar munu ganga rauða dregilinn fyrir óskarsverðlaunahátíðina klukkan ellefu í kvöld en verðlaunaafhendingin sjálf hefst á miðnætti á íslenskum tíma. Kvikmyndin Everything Everywhere all at once er talin sérstaklega sigurstrangleg en hún er tilnefnd til ellefu verðlauna. Önnur mynd sem hefur sópað til sín tilnefningum er Banshees of Inisherin en hún er tilnefnd til níu verðlauna. „Árið í ár er mjög sterkt, í raun og veru sterkara en í fyrra og ég er mjög peppuð yfir því. Mér finnst til dæmis eins og Besta kvikmynd, sem er með tíu kvikmyndum, að það er rosa mikil breidd í þessum flokki. Ég hef varla séð svona breidd áður, “ segir Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas, leikmyndahönnuður, sem mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Hún telur líklegt að Everything Everywhere all at once taki verðlaunin fyrir bestu leikstjórnina og bestu myndina í það minnsta. Í mörgum flokkum sé mjög tvísýnt hver taki verðlaunin, enda árið sérstaklega sterkt. „Mér finnst þetta ekki vera Óskar sem er í hendi. Oft hef ég verið með skjal, sem er með öllum flokkunum og við höfum verið í partýum að haka við [þá sem við teljum sigurvegara]. Þetta er slatti af flokkum og ég hef stundum verið með eitt vittlaust, og það hefur kannski verið Stutt heimildarmyndarflokkurinn eða eitthvað,“ segir Dröfn. Íslenska listakonan Sara Gunnarsdóttir er tilnefnd til verðlauna í flokknum Besta stutta teiknimyndin, fyrir myndina My Year of Dicks. Hljóti hún verðlaunin verður hún önnur Íslendinga til þess eftir að Hildur Guðnadóttir tók styttuna fyrir bestu tónlistina árið 2020. „Ég held að Íslendingurinn, hún Sara Gunnars, ég finn fyrir töluverðum hita í hlaðvörpum og frá sérfræðingum og það er skriðþungi með myndinni hennar, My Year of Dicks. Ég er ekki frá því að stelpan sé að fara að grípa styttu í kvöld,“ segir Dröfn. Óskarsverðlaunin Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarsverðlaunin Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir ætla að fylgja lesendum Vísis í gegnum Óskarinn á sunnudaginn. Þær, ásamt Samúel Karli Ólasyni, þjófstörtuðu gleðinni með stórskemmtilegum upphitunarþætti sem sjá má hér að neðan. 11. mars 2023 07:00 Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. 27. febrúar 2023 08:38 „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Hollywoodstjörnurnar munu ganga rauða dregilinn fyrir óskarsverðlaunahátíðina klukkan ellefu í kvöld en verðlaunaafhendingin sjálf hefst á miðnætti á íslenskum tíma. Kvikmyndin Everything Everywhere all at once er talin sérstaklega sigurstrangleg en hún er tilnefnd til ellefu verðlauna. Önnur mynd sem hefur sópað til sín tilnefningum er Banshees of Inisherin en hún er tilnefnd til níu verðlauna. „Árið í ár er mjög sterkt, í raun og veru sterkara en í fyrra og ég er mjög peppuð yfir því. Mér finnst til dæmis eins og Besta kvikmynd, sem er með tíu kvikmyndum, að það er rosa mikil breidd í þessum flokki. Ég hef varla séð svona breidd áður, “ segir Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas, leikmyndahönnuður, sem mun lýsa hátíðinni í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Hún telur líklegt að Everything Everywhere all at once taki verðlaunin fyrir bestu leikstjórnina og bestu myndina í það minnsta. Í mörgum flokkum sé mjög tvísýnt hver taki verðlaunin, enda árið sérstaklega sterkt. „Mér finnst þetta ekki vera Óskar sem er í hendi. Oft hef ég verið með skjal, sem er með öllum flokkunum og við höfum verið í partýum að haka við [þá sem við teljum sigurvegara]. Þetta er slatti af flokkum og ég hef stundum verið með eitt vittlaust, og það hefur kannski verið Stutt heimildarmyndarflokkurinn eða eitthvað,“ segir Dröfn. Íslenska listakonan Sara Gunnarsdóttir er tilnefnd til verðlauna í flokknum Besta stutta teiknimyndin, fyrir myndina My Year of Dicks. Hljóti hún verðlaunin verður hún önnur Íslendinga til þess eftir að Hildur Guðnadóttir tók styttuna fyrir bestu tónlistina árið 2020. „Ég held að Íslendingurinn, hún Sara Gunnars, ég finn fyrir töluverðum hita í hlaðvörpum og frá sérfræðingum og það er skriðþungi með myndinni hennar, My Year of Dicks. Ég er ekki frá því að stelpan sé að fara að grípa styttu í kvöld,“ segir Dröfn.
Óskarsverðlaunin Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarsverðlaunin Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir ætla að fylgja lesendum Vísis í gegnum Óskarinn á sunnudaginn. Þær, ásamt Samúel Karli Ólasyni, þjófstörtuðu gleðinni með stórskemmtilegum upphitunarþætti sem sjá má hér að neðan. 11. mars 2023 07:00 Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. 27. febrúar 2023 08:38 „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarsverðlaunin Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir ætla að fylgja lesendum Vísis í gegnum Óskarinn á sunnudaginn. Þær, ásamt Samúel Karli Ólasyni, þjófstörtuðu gleðinni með stórskemmtilegum upphitunarþætti sem sjá má hér að neðan. 11. mars 2023 07:00
Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. 27. febrúar 2023 08:38
„Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04