Afstaða annarra óbreytt þrátt fyrir ákvörðun Pólverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 07:58 Stöðugt samtal á sér stað milli bandamanna en engir virðast hafa tekið u-beygju líkt og Pólverjar. epa/AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í samtali við TV2 í gær að samræður ættu sér stað milli stjórnvalda á Vesturlöndum um þann möguleika að sjá Úkraínumönnum fyrir orrustuþotum. Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira