„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 20:45 Pétur Ingvarsson er ekkert alltof bjartsýnn fyrir framhaldið. vísir/vilhelm Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. „Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“ Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“
Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira