Engir kynsegin einstaklingar afplánað í fangelsum landsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. mars 2023 06:40 Allir fangar hefja afplánun á Hólmsheiði, óháð kyni. Vísir/Vilhelm Engir kynsegin einstaklingar hafa afplánað refsingu í fangelsi á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun. Vistunaráætlanir eru unnar með hagsmuni hvers einstaklings að leiðarljósi, segir í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn. Það var Indriði Ingi Stefánsson, varaþingmaður Pírata, sem lagði fyrirspurnina fyrir dómsmálaráðherra. Í svörum ráðherra segir að engir sérstakir verkferlar hafi verið útbúnir er varða móttöku kynsegin einstaklinga í fangelsum landsins „þar sem ekki hefur þótt unnt að setja eina reglu sem getur átt við um alla kynsegin einstaklinga“. Hins vegar hafi orðinu „kynvitund“ verið bætt inn í ákvæði í lögum um fullnustu refsinga, þar sem fjallað er um ákvörðun um vistunarstað, samfara því að lög um kynrænt sjálfræði tóku gildi. Því yrði litið til kynvitundar þegar ákvörðun um vistunarstað er tekin. „Þá var einnig gerð breyting á 2. mgr. 43. gr. laganna, sem fjallar um samneyti kynja í fangelsum landsins, þannig að í stað orðsins „gagnstæðu“ kom orðið „öðru“, svo talað er um annað kyn í staðinn fyrir gagnstætt kyn í ákvæðinu.“ Allir fangar hefja afplánun á Hólmsheiði, óháð kyni, en í kjölfarið er tekin ákvörðun um vistun og við þá ákvörðun er tekið mið af kynvitund fangans. „Ef til þess kemur að kynsegin einstaklingur hefji afplánun fangelsisrefsingar mun Fangelsismálastofnun útbúa vistunaráætlun með hagsmuni þess einstaklings að leiðarljósi, svo sem hvar viðkomandi skuli vistaður,“ segir í svörum ráðherra. Hinsegin Málefni trans fólks Fangelsismál Mannréttindi Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Það var Indriði Ingi Stefánsson, varaþingmaður Pírata, sem lagði fyrirspurnina fyrir dómsmálaráðherra. Í svörum ráðherra segir að engir sérstakir verkferlar hafi verið útbúnir er varða móttöku kynsegin einstaklinga í fangelsum landsins „þar sem ekki hefur þótt unnt að setja eina reglu sem getur átt við um alla kynsegin einstaklinga“. Hins vegar hafi orðinu „kynvitund“ verið bætt inn í ákvæði í lögum um fullnustu refsinga, þar sem fjallað er um ákvörðun um vistunarstað, samfara því að lög um kynrænt sjálfræði tóku gildi. Því yrði litið til kynvitundar þegar ákvörðun um vistunarstað er tekin. „Þá var einnig gerð breyting á 2. mgr. 43. gr. laganna, sem fjallar um samneyti kynja í fangelsum landsins, þannig að í stað orðsins „gagnstæðu“ kom orðið „öðru“, svo talað er um annað kyn í staðinn fyrir gagnstætt kyn í ákvæðinu.“ Allir fangar hefja afplánun á Hólmsheiði, óháð kyni, en í kjölfarið er tekin ákvörðun um vistun og við þá ákvörðun er tekið mið af kynvitund fangans. „Ef til þess kemur að kynsegin einstaklingur hefji afplánun fangelsisrefsingar mun Fangelsismálastofnun útbúa vistunaráætlun með hagsmuni þess einstaklings að leiðarljósi, svo sem hvar viðkomandi skuli vistaður,“ segir í svörum ráðherra.
Hinsegin Málefni trans fólks Fangelsismál Mannréttindi Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira