Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:30 Ætti að fjölga liðum í efstu deild kvenna í körfubolta? Eða breyta fyrirkomulaginu? Vísir/Vilhelm „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. „Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
„Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira