Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 16:30 Kevin Durant er leikmaður Phoenix Suns í dag en er mikið meiddur og missir af mörgum leikjum. Getty/Quinn Harris Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira