Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 10:31 Úkraína varð heimsmeistari tuttugu ára landsliða í fótbolta árið 2019. Getty/TF-Images Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu. FIFA Indónesía Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu.
FIFA Indónesía Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira