Virgin Orbit stefndi á geiminn en lenti á hausnum Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2023 12:20 Breytt flugvél Virgin Orbit sem flutti LauncherOne-eldflaug fyrirtækisins í janúar. Geimskotið misheppnaðist. AP/Ben Birchall/PA Geimferðarfyrirtækið Virgin Orbit í eigu breska auðkýfingsins Richards Barnason óskaði eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum í gær. Eldflaugarskot fyrirtækisins misheppnaðist fyrr á þessu ári og það hefur átt í erfiðleikum með að fjármagna frekari tilraunir. Hátt í sjö hundruð starfsmönnum Virgin Orbit, sem er með höfuðstöðvar í Kaliforníu, var sagt upp á föstudag, um 85 prósent starfsliðs þess. Fyrirtækið segist ætla að reyna að selja eignir sínar. Það metur eignir sínar á 243 milljónir dollara en skuldir á 153,5 milljónir. Kröfuhafarnir séu á bilinu 200 til 999 talsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimskot Virgin Orbit með gervihnetti sem stóð til að koma á braut um jörðu misheppnaðist þegar efra þrep eldflaugarinnar slökkti skyndilega á sér í janúar. Það hefðu verið fyrstu gervihnettirnir sem skotið væri á loft frá Evrópu. Ólíkt öðrum geimferðarfyrirtækjum byggði aðferð Virgin Orbit á því að skjóta litlum gervihnöttum út í geim með eldflaugum sem átti að skjóta frá breyttum farþegaflugvélum Virgin, flugfélags Branson. Geimurinn Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30 Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hátt í sjö hundruð starfsmönnum Virgin Orbit, sem er með höfuðstöðvar í Kaliforníu, var sagt upp á föstudag, um 85 prósent starfsliðs þess. Fyrirtækið segist ætla að reyna að selja eignir sínar. Það metur eignir sínar á 243 milljónir dollara en skuldir á 153,5 milljónir. Kröfuhafarnir séu á bilinu 200 til 999 talsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimskot Virgin Orbit með gervihnetti sem stóð til að koma á braut um jörðu misheppnaðist þegar efra þrep eldflaugarinnar slökkti skyndilega á sér í janúar. Það hefðu verið fyrstu gervihnettirnir sem skotið væri á loft frá Evrópu. Ólíkt öðrum geimferðarfyrirtækjum byggði aðferð Virgin Orbit á því að skjóta litlum gervihnöttum út í geim með eldflaugum sem átti að skjóta frá breyttum farþegaflugvélum Virgin, flugfélags Branson.
Geimurinn Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30 Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26. maí 2020 06:30
Bæði Bezoz og Branson sendu geimför út í geim Undanfarna daga hafa nokkrar vendingar átt sér stað í þróun geimferða. Tvö einkafyrirtæki gerðu mikilvægar tilraunir með því að skjóta tveimur geimförum út í geim og Geimvísindastofnun Bandaríkjanna kveikti í fyrsta sinn á hreyflum eldflauga sem eiga að skjóta geimförum til tunglsins og jafnvel lengra. 18. janúar 2021 12:06