Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 15:06 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Dagnýjar Brynjarsdóttur í leiknum. Mynd/Daniela Porcelli Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira