Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:30 Enn möguleiki á úrslitakeppni. Kevork Djansezian/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira