Umspilið í NBA klárt | Gobert reyndi að slá liðsfélaga sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 10:00 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers mætast í umspilinu. Stephen Maturen/Getty Images) Umspilið og meirihluti fyrstu umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú klár þar sem lokaumferð deildarkeppninnar fór fram í nótt. Fjöldi leikja skipti enn máli þegar umferðin hófst og virðist sem spennustigið hafi verið einkar illa stillt hjá Minnesota Timberwolves. Minnesota mætti New Orleans Pelicans í leik sem skipti miklu máli er varðar endanlega stöðu liðanna í deildinni. Að lokum vann Minnesota fimm stiga sigur, 113-108. Þó Minnesota hafi unnið leikinn virðist eitthvað vera að í herbúðum liðsins þar sem Rudy Gobert reyndi að kýla Kyle Anderson þegar liðið hafði komið saman í leikhléi. Rudy Gobert throws a shot at teammate Kyle Anderson during a timeout. pic.twitter.com/dRzi3ALkoJ— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) April 9, 2023 Gobert hefur beðist afsökunar en það má reikna með að Minnesota sendi hann í tímabundið leyfi. Hvað lokatölur leiksins varðar þá skoraði Karl-Anthony Towns 30 stig í liði Minnesota og tók 8 fráköst. Anthony Edwards skoraði 26 stig og tók 13 fráköst. Hjá Pelicans var Brandon Ingram stigahæstur með 42 stig ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Big performances propel the Timberwolves to the W and #8 seed KAT:30 PTS, 8 REB, 5 3PMAnt:26 PTS, 13 REB, 4 AST, 4 BLK, 4 STL pic.twitter.com/VdDXiyNmTJ— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Lakers vann Utah Jazz með 11 stigum, lokatölur 128-117. Lakers mæta Timberwolves í fyrstu umferð umspilsins. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir svo Memphis Grizzlies í 1. umferð úrslitakeppninnar. LeBron James átti góðan leik í liði Lakers og var stigahæstur með 36 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Að LeBron frátöldum þá skoruðu sex leikmenn Lakers 12 stig eða meira. D‘Angelo Russell skoraði 17 og gaf 5 stoðsendingar á meðan Anthony Davis skoraði 16 og tók 13 fráköst. Hjá Jazz voru þrír leikmenn með 20 stig eða meira. Kris Dunn skoraði mest eða 26 stig. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. LeBron showed out in the Lakers W 36 PTS6 REB6 AST8 3PMThey secure the #7 seed in the West pic.twitter.com/EVFfD7Mivg— NBA (@NBA) April 9, 2023 Golden State Warriors settu met þegar þeir skoruðu 55 stig í fyrsta leikhluta gegn Portland Trail Blazers. Leiknum lauk með 56 stiga sigri Warriors, lokatölur 157-101. Stephen Curry var stigahæstur með 26 stig ásamt því að gefa 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Moses Moody með 25 stig, Jordan Poole með 21 stig og Klay Thompson með 20 stig. Hjá Trail Blazers skoraði Skylar Mays 21 stig og gaf 12 stoðsendingar. The Warriors hit 27 threes in their win to secure the #6 seed They're only the 4th team in NBA history to record 4 games with 25 or more 3PM in a single season. pic.twitter.com/sKSJPiZ3X8— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Clippers vann góðan fimm stiga sigur á Phoenix Suns, lokatölur 119-114. Sigurinn lyfti Clippers upp í 5. sæti sem þýðir að þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Norman Powell var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig á meðan bæði Kawhi Leonard og Russell Westbrook skoruðu 25 stig hvor. Kawhi tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar á meðan Westbrook tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Suns var Saben Lee stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa 9 stoðsendingar. Kevin Durant spilaði ekki með Suns en hann var einnig hvíldur í tapinu gegn Lakers nýverið. Sixth (Nor)Man of the Year. @Kia Performance of the Game pic.twitter.com/K7KZ2bCEiu— LA Clippers (@LAClippers) April 10, 2023 Önnur úrslit New York Knicks 136 – 141 Indiana PacersToronto Raptors 121 – 105 Milwaukee BucksChicago Bulls 103 – 81 Detroit PistonsBrooklyn Nets 105 – 134 Philadelphia 76ersCleveland Cavaliers 95 – 106 Charlotte HornetsBoston Celtics 120 – 114 Atlanta HawksWashington Wizards 109 – 114 Houston RocketsMiami Heat 123 – 110 Orlando MagicOklahoma City Thunder 115 – 100 Memphis GrizzliesDallas Mavericks 117 – 138 San Antonio SpursDenver Nuggets 109 – 95 Sacramento Kings THE BRACKET IS SET pic.twitter.com/j7Dn0yxXyy— NBA (@NBA) April 9, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Minnesota mætti New Orleans Pelicans í leik sem skipti miklu máli er varðar endanlega stöðu liðanna í deildinni. Að lokum vann Minnesota fimm stiga sigur, 113-108. Þó Minnesota hafi unnið leikinn virðist eitthvað vera að í herbúðum liðsins þar sem Rudy Gobert reyndi að kýla Kyle Anderson þegar liðið hafði komið saman í leikhléi. Rudy Gobert throws a shot at teammate Kyle Anderson during a timeout. pic.twitter.com/dRzi3ALkoJ— Chris Haynes (@ChrisBHaynes) April 9, 2023 Gobert hefur beðist afsökunar en það má reikna með að Minnesota sendi hann í tímabundið leyfi. Hvað lokatölur leiksins varðar þá skoraði Karl-Anthony Towns 30 stig í liði Minnesota og tók 8 fráköst. Anthony Edwards skoraði 26 stig og tók 13 fráköst. Hjá Pelicans var Brandon Ingram stigahæstur með 42 stig ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Big performances propel the Timberwolves to the W and #8 seed KAT:30 PTS, 8 REB, 5 3PMAnt:26 PTS, 13 REB, 4 AST, 4 BLK, 4 STL pic.twitter.com/VdDXiyNmTJ— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Lakers vann Utah Jazz með 11 stigum, lokatölur 128-117. Lakers mæta Timberwolves í fyrstu umferð umspilsins. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir svo Memphis Grizzlies í 1. umferð úrslitakeppninnar. LeBron James átti góðan leik í liði Lakers og var stigahæstur með 36 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Að LeBron frátöldum þá skoruðu sex leikmenn Lakers 12 stig eða meira. D‘Angelo Russell skoraði 17 og gaf 5 stoðsendingar á meðan Anthony Davis skoraði 16 og tók 13 fráköst. Hjá Jazz voru þrír leikmenn með 20 stig eða meira. Kris Dunn skoraði mest eða 26 stig. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. LeBron showed out in the Lakers W 36 PTS6 REB6 AST8 3PMThey secure the #7 seed in the West pic.twitter.com/EVFfD7Mivg— NBA (@NBA) April 9, 2023 Golden State Warriors settu met þegar þeir skoruðu 55 stig í fyrsta leikhluta gegn Portland Trail Blazers. Leiknum lauk með 56 stiga sigri Warriors, lokatölur 157-101. Stephen Curry var stigahæstur með 26 stig ásamt því að gefa 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Moses Moody með 25 stig, Jordan Poole með 21 stig og Klay Thompson með 20 stig. Hjá Trail Blazers skoraði Skylar Mays 21 stig og gaf 12 stoðsendingar. The Warriors hit 27 threes in their win to secure the #6 seed They're only the 4th team in NBA history to record 4 games with 25 or more 3PM in a single season. pic.twitter.com/sKSJPiZ3X8— NBA (@NBA) April 9, 2023 Los Angeles Clippers vann góðan fimm stiga sigur á Phoenix Suns, lokatölur 119-114. Sigurinn lyfti Clippers upp í 5. sæti sem þýðir að þessi lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Norman Powell var stigahæstur hjá Clippers með 29 stig á meðan bæði Kawhi Leonard og Russell Westbrook skoruðu 25 stig hvor. Kawhi tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar á meðan Westbrook tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Suns var Saben Lee stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa 9 stoðsendingar. Kevin Durant spilaði ekki með Suns en hann var einnig hvíldur í tapinu gegn Lakers nýverið. Sixth (Nor)Man of the Year. @Kia Performance of the Game pic.twitter.com/K7KZ2bCEiu— LA Clippers (@LAClippers) April 10, 2023 Önnur úrslit New York Knicks 136 – 141 Indiana PacersToronto Raptors 121 – 105 Milwaukee BucksChicago Bulls 103 – 81 Detroit PistonsBrooklyn Nets 105 – 134 Philadelphia 76ersCleveland Cavaliers 95 – 106 Charlotte HornetsBoston Celtics 120 – 114 Atlanta HawksWashington Wizards 109 – 114 Houston RocketsMiami Heat 123 – 110 Orlando MagicOklahoma City Thunder 115 – 100 Memphis GrizzliesDallas Mavericks 117 – 138 San Antonio SpursDenver Nuggets 109 – 95 Sacramento Kings THE BRACKET IS SET pic.twitter.com/j7Dn0yxXyy— NBA (@NBA) April 9, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira