Handtekinn grunaður um nauðgunartilraun og heróínvörslu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. apríl 2023 11:01 Boris Klaiman. Skjáskot Ísraelski markvörðurinn Boris Klaiman, sem leikur með Volos í grísku úrvalsdeildinni, var handtekinn í gær eftir að 17 ára stúlka sakaði hann um tilraun til nauðgunar. Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið. Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið.
Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn