Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2023 18:24 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Samfélagið er slegið í Húnaþingi vestra eftir að riða kom upp á tveimur bæjum. Sveitastjóri segir skellinn ef til vill meiri en ella þar sem hólfið hafi áður verið talið hreint. Formaður Bændasamtakanna vill að aukinn kraftur sé settur í rannsókn á verndandi arfgerð. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira