Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 20:46 Fyrirliðinn Lorenzo Pellegrini var á skotskónum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira